Sea background

Skipsflök

Vitað er um nokkur skipsflök í Eyjafirði. Skútan Standard er innarlega á Pollinum. Annað flak er í Krossanesvík og eitt við Þórsnes. Þá er skipsflak vestan við seglskútuna á Pollinum og er takið að þar geti verið hinn svokallaði barkur, sem strandaði í fjörunni við Strandgötu fyrr á öldinni. Þá er skipsflak við Hrísey, sem talið er líklegt að geti tengst þeim ósköpum sem gengu yfir í gjörningaveðrinu svokallaða árið 1884.

Fleiri myndbönd

View Video
11634 áhorf
Flokkur: Skipsflök
Guest
View Video
15713 áhorf
Flokkur: Skipsflök
Guest

The Fisheries Science Center | University of Akureyri | Borgum v./Norðurslóð | IS 600 Akureyri | Tel: +354 460 8900 | fax +354 460 8919 | E-mail: hreidar(hjá)unak.is

Design / Programing / Hosting - ArcticPortal